Grund - Alberto og Juan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Grund - Alberto og Juan

Kaupa Í körfu

HEILSA | Alberto Borges Moreno þjálfar heimilisfólkið á Grund Þetta veitir mér líka gleði og hamingju," segir Alberto Borges Moreno um starf sitt sem íþrótta- og heilsuþjálfari á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund en þar er talað um hann sem happafeng fyrir heimilið. MYNDATEXTO: Alberto og sonur hans Juan Alberto leika boccia með heimilisfólki á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar