Þyrluflug á hverasvæði við Hengilinn

Þyrluflug á hverasvæði við Hengilinn

Kaupa Í körfu

Nánast sem ný eftir yfirhalningu NÝLEGA kom þyrla Þyrluþjónustunnar á Reykjavíkurflugvelli, TF-HHG, úr mikilli yfirhalningu. Að sögn Jóns K. Björnssonar, flugrekstrarstjóra Þyrluþjónustunnar, var skipt um innréttingar í þyrlunni, hún máluð upp á nýtt auk þess sem nýr mótor og spaðar voru settir í hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar