Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kaupa Í körfu

Þungaumferð á Íslandi eykst stöðugt og samsvarar því nú að 342 þungir bílar aki hringinn í kringum landið hvern einasta dag. Fólksbílaumferð hefur einnig aukist en þungir bílar á borð við vörubíla slíta þjóðvegunum margfalt meira en fólksbílar. MYNDATEXTI: Sigurður Eyþór Valgarðsson, hjá Umferðareftirliti Vegagerðarinnar, mælir öxulþunga vörubíls. Þungir öxlar þrýsta margfalt meira á veginn en þeir sem léttir eru. Á þíðutímabilum verður vegakerfið sérlega viðkvæmt og þolir verr en ella álagið frá þungaumferðinni. Þá eru settar á þungatakmarkanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar