Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kaupa Í körfu

Þungaumferð á Íslandi eykst stöðugt og samsvarar því nú að 342 þungir bílar aki hringinn í kringum landið hvern einasta dag. Fólksbílaumferð hefur einnig aukist en þungir bílar á borð við vörubíla slíta þjóðvegunum margfalt meira en fólksbílar. MYNDATEXTI: Starfsmenn Vegagerðarinnar sinna viðhaldi á veginum yfir Hellisheiði. Þungaumferð þrýstir á þjóðvegina og mylur grjótið í undirbyggingu þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar