Kammersveit Reykjavíkur

Kammersveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Myrkir músíkdagar | Tölvur, semball og kammermúsík í dag Norræna húsið, kl. 14 Ný verk eftir Lars Graugaard fyrir einleikshljóðfæri og gagnvirka tölvu. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu, Guðni Franzson á klarinettu, Eydís Franzdóttir á óbó og Lars Graugaard á tölvu. MYNDATEXTI: John Speight fylgist með æfingum á nýja óbókonsertinum, sem Daði Kolbeinsson og Kammersveit Reykjavíkur frumflytja í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar