Grjóthrun úr Steinafjalli

Jónas Erlendsson

Grjóthrun úr Steinafjalli

Kaupa Í körfu

VIÐ héldum að það væru herþotur að fljúga í áttina að okkur. Svo mikið gekk á. Hávaðinn var gífurlegur. Hrossin urðu alvitlaus og hlupu um allt," sagði Sigurjón Pálsson, bóndi á Steinum I undir Eyjafjöllum, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi en mikil skriða féll úr Steinafjalli beint fyrir ofan bæinn fyrr um daginn MYNDATEXTI Sigurjón Pálsson, bóndi á Steinum I, kannar skemmdir vegna skriðunnar. Stærstu björgin eru líklega 15-20 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar