Einleikarar í Sinfóníuhljómsveitinni

Morgunblaðið/ÞÖK

Einleikarar í Sinfóníuhljómsveitinni

Kaupa Í körfu

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands heldur í dag tónleika ásamt fjórum ungum tónlistarskólanemum, en slíkir tónleikar eru haldnir á vegum hljómsveitarinnar á hverju ári. Að þessu sinni koma nemendurnir fjórir úr Listaháskóla Íslands og Tónlistarskóla MYNDATEXTI Júlía, Jóhann, Guðný og Gunnhildur fá það einstaka tækifæri að leika með Sinfóníuhljómsveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar