Silvía Nótt

Silvía Nótt

Kaupa Í körfu

LJÓSVAKINN UNDANKEPPNI Evróvisjón undanfarna laugardaga hefur valdið mér vonbrigðum. Ég læt vera að þrasa um óspennandi sviðsmyndina eða glæfralega myndatökuna sem virðist draga fram það versta í öllum þátttakendum. MYNDATEXTI: Atriði Silvíu Nóttar er það eina sem ekki fer inn um annað eyrað og út um hitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar