Danskeppni
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTARAMÓT í standarddönsum og gömlu dönsunum fór fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 5. febrúar. Það var mótanefnd Dansíþróttasambands sem stóð fyrir mótinu. Fimm erlendir dómarar dæmdu í mótinu. Dagskráin hófst á keppni í samkvæmisdönsum sem var Íslandsmeistaramót í standarddönsum með frjálsri aðferð og keppni í grunnsporum. Mótið hófst með innmarsi keppenda og fánahyllingu. Það var svo Þórey Edda Elísdóttir stangarstökkvari sem flutti ávarp og setti mótið. MYNDATEXTI Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg Íslandsmeistarar í flokki unglinga II í s-amerískum og standarddönsum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir