Óveður á Flateyri

Halldór Sveinbjörnsson

Óveður á Flateyri

Kaupa Í körfu

ÉG var úti þegar veðrið var og þetta var rosalegt. Rosalegar hviður. Það fuku meira að segja bílar og ljósastaur svignaði þannig að hann smurðist ofan í jörðina," segir Önundur Hafsteinn Pálsson, íbúi á Flateyri og meðlimur í björgunarsveitinni Sæbjörg á Flateyri, um ástandið þegar mesta veðrið gekk yfir bæinn í gærkvöldi. "Það var varla stætt úti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar