Ingibjörg í ASÍ

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg í ASÍ

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Jónsdóttir opnar sýningu á nýjum vefnaði í stóra sal Listasafns ASÍ í Ásmundarsal í dag, 11. febrúar. Rætt var við hana um vefnað og tengsl hans við bókmenntir, heimspeki og tónlist, um verkin og skynjanir MYNDATEXTIU Ingibjörg Jónsdóttir "Ég man þegar ég fékk að vefa í fyrsta skipti, ég var barn að aldri og í minningunni er sú stund nánast dulræn upplifun. Þar mætti ég sjálfsagt mínum örlagakosti ef svo má segja."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar