Sigrún Edda Björnsdóttir

Sigrún Edda Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Leikrit byggt á sögunni um Ronju ræningjadóttur verður frumsýnt á stóra sviði Borgar-leikhússins í dag. Inga María Leifsdóttir hitti að máli Sigrúnu Eddu Björnsdóttur leikstjóra, sem sagði henni frá ævintýralegri reynslu sinni af Ronju, og einlægninni sem skiptir mestu þegar kemur að barnaleikhúsi. MYNDATEXTI: "Ef við viljum breyta heiminum gerum við það gegnum börnin okkar. Það er stóra samhengið í sögunni um Ronju ræningjadóttur," segir Sigrún Edda Björnsdóttir leikstjóri. "Það hefur stundum verið viðloðandi barnaefni og barnaleikhús að það sé annars flokks, en sú hugsun ríkir ekki hér. Við viljum hágæðaleikhús fyrir börn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar