Þorrablót í leikskólanum
Kaupa Í körfu
Grundarfjörður | Það er orðin hefð við Leikskólann Sólvelli í Grundarfirði að halda þorrablót fyrir leikskólanema og er þá foreldrum boðið til blótsins með börnunum. Áður en borðhald hefst flytja nemendur Leikskólans skemmtiatriði en að þeim loknum gæða allir viðstaddir sér á þorramatnum. Það var þröng á þingi í Leikskólanum sl. miðvikudag þegar boðið var til hins árlega þorrablóts. Börnin biðu spennt eftir að byrja á matnum og sumir hökkuðu í sig hákarlinn meðan aðrir létu rófustöppuna nægja.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir