Enduro

Enduro

Kaupa Í körfu

HANN lenti aldeilis í svaðinu, ökuþórinn sem datt á hjóli sínu á Enduro-mótorhjólasýningu Yamaha-umboðsins á laugardag, og fór um áhorfendur þegar næsti maður þeysti framhjá. Að lokum fór þó betur en á horfðist og skemmtu sýningargestir sér konunglega þegar fremstu hjólamenn landsins sýndu ýmis tilþrif á mótorhjólum sínum í drullunni á nýútbúinni sýningarbraut í landi Lundar við Nýbýlaveg í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar