Snjólítið á hálendinu

Snjólítið á hálendinu

Kaupa Í körfu

ÓVENJULÍTILL snjór á hálendinu vakti athygli ljósmyndara Morgunblaðsins þegar hann flaug þar yfir fyrir skemmstu. Að sögn Odds Sigurðssonar, jarðfræðings á Vatnamælingum Orkustofnunar Íslands, er þar um að kenna óvenjumiklum hlýindum. MYNDATEXTI: Þrátt fyrir þónokkra úrkomu það sem af er vetri er óvenjusnjólítið á hálendinu um þessar mundir. Í forgrunni gefur að líta Brúarárskörð og Ólafshnjúk, en í bakgrunni eru Hlöðufell, Skriðutindar, Skriða og Skjaldbreið. Myndin er tekin úr þyrlu yfir hálendinu fyrir nokkrum dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar