Flatey

Halldór Sveinbjörnsson

Flatey

Kaupa Í körfu

Þakið á verkstæðishúsinu flaug hundruð metra í aftakaveðrinu sem gekk yfir á Flateyri í fyrrakvöld LJÓST er að skemmdirnar á Flateyri í kjölfar aftakaveðursins sem þar gerði sl. föstudagskvöld eru mun meiri en menn gerðu sér grein fyrir í næturhúminu. MYNDATEXTI: Vindkrafturinn var svo mikill að þakbiti þaut léttilega í gegnum vegg á íbúðarhúsi. Bitinn lenti inni á baði og reif þar í sundur allar leiðslur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar