Sigríður Guðný Sverrisdóttir

Sigríður Guðný Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Málverk, grafík, þæfðar ullarflíkur, fylgihlutir, handmálaðar silkislæður, treflar, sjöl og dýrindis silkigardínur er meðal þess sem listagyðjurnar fimm á vinnustofunni RE-105 eru að framleiða. Þær hafa að undanförnu verið að koma sér upp sameiginlegri aðstöðu í gamla Ístakshúsinu við Skúlatún 4 í Reykjavík sem segja má að sé orðið að hálfgerðu listhúsi. MYNDATEXTI: Ávextir og gömul falleg hús einkenna mörg myndverka Sigríðar Guðnýjar Sverrisdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar