Ronja ræningjadóttir
Kaupa Í körfu
BORGARLEIKHÚSIÐ frumsýndi í gær barna- og fjölskylduleikritið sívinsæla um Ronju ræningjadóttur. Rassálfar, grádvergar, skógarnornir og fleiri furðuverur voru meðal þeirra sem skemmtu frumsýningargestum og var ekki annað að sjá en að skemmtileg stemning ríkti að sýningu lokinni. MYNDATEXTI: Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikur Ronju ræningjadóttur. Í þessari fallegu sögu sem fjallar kannski fyrst og fremst um vináttuna lærir Ronja ýmislegt um lífið og sjálfa sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir