Goldie Lookin' Chain

Goldie Lookin' Chain

Kaupa Í körfu

TÓNLEIKAR - Goldie Lookin' Chain á Nasa hinn 10. febrúar 2006. GOLDIE Lookin' Chain er nýleg hljómsveit ættuð frá Newport í Wales. Höfuðpaur hennar, P Xain, byrjaði að fikta við að gera tónlist inni í herbergi hjá sér á ódýrar græjur upp úr árinu 2000, og síðan bættust nokkrir félagar hans í hópinn. MYNDATEXTI: Gamanrappararnir gleymdu ekki gullkeðjunum og íslensku áheyrendurnir kunnu vel að meta fjörið í þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar