Dagur fagnar með stuðningsmönnum

Dagur fagnar með stuðningsmönnum

Kaupa Í körfu

"ÞETTA er gríðarlega fjölmennt prófkjör og það er greinilegt að margir horfa til Samfylkingarinnar þegar úrslitaorrustan í vor er annars vegar og það er auðvitað mikil ábyrgð bæði fyrir mig og líka fyrir okkur vegna þess að hér var verið að velja lista en ekki eingöngu fyrirliðann sem á að leiða hann," sagði Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi sem varð í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingar og óháðra í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Dagur B. Eggertsson, sigurvegari prófkjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík, umvafinn sínum dyggustu stuðningsmönnum í gærkvöldi. Fremst til vinstri er Karítas Eldeyjardóttir og fyrir aftan hana Katrín Eyjólfsdóttir, þá amma Dags, Jóna Bjarnadóttir, Dagur með soninn Steinar Gauta og eiginkonan Arna Dögg Einarsdóttir með dótturina Ragnheiði Huldu. Við hlið þeirra mæðgna stendur Valgerður B. Eggertsdóttir, systir Dags.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar