Norðanáttin - Birkitré

Atli Vigfússon

Norðanáttin - Birkitré

Kaupa Í körfu

Veður Laxamýri | Birkitrén sem eru nyrst í Aðaldalshrauni, vestan flugvallarins, hafa mjög látið á sjá og látið undan eyðingaröflunum. Sandrok og þurrkar hafa oft leikið landið grátt og oft blæs í gróðurinn. Víða má sjá fúna lurka sem merki um skógarleifar og eldri menn muna skóginn mun norðar en nú er. Eins og á myndinni má sjá er ljóst að átaks er þörf til þess að bjarga skóginum og mjög mikla útplöntun á harðgeru birki til þess að það festi rætur til framtíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar