Helgi Daníelsson - Grímsey
Kaupa Í körfu
Konurnar í Kvenfélaginu Baugi ákváðu einróma á síðasta ári að sæma Helga Daníelsson, höfund bókarinnar um Grímsey og Grímseyinga, sérstökum heiðurskrossi. Á krossinn er letrað: "Grímseyingur nr.1". Ritstörf Helga og söfnun gagna vegna bókarinnar eru einstök heimild um eyjuna og lífið við nyrsta haf í fortíð og nútíð. Bókin er líka full af myndum sem sýna íbúa og aðstæður í húsakosti. Helgi kom sem gestur á þorrablót Baugs og þakkaði kvenfélagskonum heiðurinn. MYNDATEXTI: "Grímseyingur" Konurnar í Grímsey eru hrifnar af Helga Daníelssyni og sæmdu hann á dögunum nafnbótinni Grímseyingur nr. 1.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir