Menningardagar í MS

Menningardagar í MS

Kaupa Í körfu

Nemendur Menntaskólans við Sund stefna að því að setja heimsmet í lestri á Íslendingasögum en maraþonlestur hefur staðið yfir síðan á hádegi á sunnudag og er stefnt að því að ljúka lestrinum á hádegi í dag. Er þetta hluti af þemaviku í skólanum en henni lýkur síðan með árshátíð nemendafélagsins. MYNDATEXTI: Jón Grétar Höskuldsson les upp úr Njálu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar