Sólveig Pétursdóttir fær afhent rit um kosningarétt

Sverrir Vilhelmsson

Sólveig Pétursdóttir fær afhent rit um kosningarétt

Kaupa Í körfu

Forseta Alþingis, Sólveigu Pétursdóttur, var í gær afhent rit um kosningarétt kvenna í níutíu ár, en ritið er gefið út af Kvennasögusafni Íslands og Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. MYNDATEXTI: Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur, Helga Guðmundsdóttir, formaður Kvenfélagasambands Íslands, og Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur ásamt Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar