Björk Guðmundsdóttir

Sigurjón Guðjónsson

Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir er nýlega komin heim til New York eftir að hafa heimsótt Banda Aceh, nyrstu borgina á Súmötru í Indónesíu, þar sem hún kynnti sér verkefni og uppbyggingarstarf Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna eftir flóðbylgjuna sem skall á ströndum landanna við Indlandshaf fyrir rúmu ári. Björk var tvo daga í borginni, en leiðsögumaður hennar um borgina var kona sem missti bæði móður sína og bróður í hamförunum. ( Tónleikar til stuðnings náttúrunni Hætta!-hópurinn stóðu fyrir tónleikum í Laugardalshöll sem áttu að vekja athygli á náttúru Íslands og umgengni um hana. Björk Guðmundsdóttir á sviði. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar