Öldrunarmál í Hafnarborg - Blaðamannafundur

Sverrir Vilhelmsson

Öldrunarmál í Hafnarborg - Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Nefnd heilbrigðisráðherra setur fram tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu í Hafnarfirði Hafnfirðingum verður tryggður tímabundinn forgangur að hjúkrunarrýmum á Vífilsstöðum og Hrafnistu í Hafnarfirði, samhliða því að 10 dvalarrýmum á Hrafnistu verður breytt í hjúkrunarrými til að vega á móti fækkun rýma á dvalarheimilinu Sólvangi. MYNDATEXTI: Niðurstöður nefndarinnar voru kynntar í Hafnarborg í Hafnarfirði. Frá vinstri: Vilborg Ingólfsdóttir, formaður nefndarinnar, Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra, Jón Kristjánsson heilbrigðissráðherra, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, og bæjarfulltrúarnir Guðmundur Rúnar Árnason og Almar Grímsson sem einnig sátu í nefndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar