Hótel Borg

Sverrir Vilhelmsson

Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Vinna við umfangsmiklar breytingar á Hótel Borg í Reykjavík er nú í fullum gangi og hefur Pósthússtræti verið lokað vegna framkvæmda síðan á miðvikudag í síðustu viku. Á meðal breytinga sem gerðar verða á hótelinu er fjölgun herbergja á efstu hæð og endurnýjun gólfefna og húsgagna. Eyjólfur segir verkið ganga vel og áætlað sé að framkvæmdum ljúki að öllu leyti í apríl eða maí næstkomandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar