Bleiki bikarinn afhentur GKG

Bleiki bikarinn afhentur GKG

Kaupa Í körfu

Krabbameinsféalg Íslands og Golfsamband Íslands hafa ákveðið að halda áfram samstarfi sem hófst á síðasta ári um sérstök golfmót fyrir konur undir nafni Bleika bikarsins. MYNDATEXTI: Frá afhendingu Bleika bikarsins. Konný Hansen, fyrrverandi formaður kvennanefndar Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, Anna Día Erlingsdóttir, verkefnisstjóri Bleika bikarsins, Bergþóra Sigmundsdóttir, núverandi formaður kvennanefndar Golfklúbbs Kópavogs, og Garðabæjar og Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar