Leikið í Hellisgerði, Hafnarfirði

Ásdís Ásgeirsdóttir

Leikið í Hellisgerði, Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Hellisgerði | Þessir spræku strákar urðu á vegi ljósmyndara í Hafnarfirðinum. Þeir voru að leika sér í Hellisgerði í veðurblíðu sem vafalaust hefur dregið marga á þeirra aldri út úr húsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar