Alþingi 2006

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

BJÖRN Bjarnason dómsmálaráðherra vísaði því á bug á Alþingi í gær að með frumvarpi sínu um breytingar á lögreglulögum væri verið að setja á laggirnar öryggislögreglu eða leyniþjónustu. MYNDATEXTI: Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var einn þeirra sem lýstu efasemdum um ákvæði frumvarpsins um stofnun greiningardeilda. Hann spurði dómsmálaráðherra hvað kallaði á slíka breytingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar