Sjávarútvegsráðherra heimsækir Grindavík

Kristinn Benediktsson

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Grindavík

Kaupa Í körfu

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Grindavík síðastliðinn fimmtudag í boði bæjarstjórnarinnar, sem bauð til hádegisverðarfundar í Salthúsinu til að kynna sjávarútvegsbæinn Grindavík. MYNDATEXTI: Fundir Ráðherra á fundi í Salthúsinu með heimamönnum í Grindavík. Á myndinni eru Guðmundur Erlendsson, Hermann Ólafsson, Björn Friðrik Brynjólfsson, Hörður Guðbrandsson, Ólafur Örn Ólafsson, Sigmar Eðvarðsson, Einar K. Guðfinnsson, Hallgrímur Bogason, Margrét Gunnarsdóttir, Pétur H. Pálsson og Eiríkur Tómasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar