Sjávarútvegsráðherra heimsækir Grindavík

Kristinn Benediktsson

Sjávarútvegsráðherra heimsækir Grindavík

Kaupa Í körfu

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Grindavík síðastliðinn fimmtudag í boði bæjarstjórnarinnar, sem bauð til hádegisverðarfundar í Salthúsinu til að kynna sjávarútvegsbæinn Grindavík. MYNDATEXTI: Málin rædd Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra heilsar Hermanni Ólafssyni, framkvæmdastjóra Stakkavíkur. Á milli þeirra er Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar Fiskaness.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar