Vígsla safnaðarheimilis

Vígsla safnaðarheimilis

Kaupa Í körfu

Nýbyggt safnaðarheimili sem sambyggt er Hvammstangakirkju var vígt að lokinni hátíðarmessu síðastliðinn sunnudag. Vígslubiskupinn á Hólum, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígði húsnæðið. MYNDATEXTI: Vígsluathöfn Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir er með krossinn í sal safnaðarheimilisins, aðrir eru frá vinstri, séra Guðni Þór Ólafsson, sr. Sigurður Grétar Sigurðsson og Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar