Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir

Einar Falur Ingólfsson

Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Við afhendingu styrkja úr Listasjóði Dungal á föstudaginn var ávarpaði Gunnar Dungal samkomuna og sagði meðal annars að í myndlist væru falin verðmæti sem vart yrðu mæld í peningum og í því samhengi þyrfti markaðurinn að vera vakandi fyrir nýjum hugmyndum; markaðurinn þyrfti að opna augu sín fyrir mikilvægi nýsköpunar í listum. MYNDATEXTI: Hjónin Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar