Haukar - Valur 33:28

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Haukar - Valur 33:28

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistarar Hauka báru sigurorð af Valsmönnum í DHL-deild karla í handknattleik með 33 mörkum gegn 28. Eftir sigurinn eru Haukar í öðru sæti deildarinnar með 25 stig, einu minna en Fram, en Valsmenn eru í þriðja sæti með 23 stig. MYNDATEXTI: Mohamdi Loutoufi, sóknarmaðurinn skemmtilegi í liði Vals, sækir að vörn Hauka þar sem Andri Stefan er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar