Alþingi 2006

Brynjar Gauti

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Þingmenn ræða margvíslegar leiðir til að koma í veg fyrir barnaklám á netinu LÖGREGLAN hefur óskað eftir samstarfi við netfyrirtæki hér á landi í því skyni að setja upp netsíum sem koma í veg fyrir að viðskiptavinir geti skoðað vefsíður sem innihalda barnaklám. MYNDATEXTI: Þuríður Backman heilsar hér upp á Söndru Franks. Á milli þeirra sést glitta í Ágúst Ólaf Ágústsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar