Aeida Guevara í Háskóla Reykjavíkur

Brynjar Gauti

Aeida Guevara í Háskóla Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

HNATTVÆÐING er ekki vandamál heldur kannski eðlileg þróun á þeim tímum sem við lifum. Það sem er hins vegar verst fyrir heiminn er nýfrjálshyggjan. Þetta er mat Aleida Guevera en hún hélt erindi um hnattvæðingu í Háskólanum í Reykjavík (HR) í hádeginu í gær. Guevera er dóttir Che Guevera sem er hvað þekktastur fyrir að hafa verið við hlið Fídels Kastró í byltingunni á Kúbu árið 1959. MYNDATEXTI: Aleida Guevera vakti m.a. athygli á stöðu þróunarlanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar