Fjarðaál Reyðarfirði

Kristinn Benediktsson

Fjarðaál Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

UMHVERFISNEFND Fjarðabyggðar tekur á móti mörgum erindum í hverri viku og eru flest óskir um lóðir þar sem mikil uppbygging er vegna álversframkvæmda Fjarðaáls í Reyðarfirði. Fjarðabyggð varð til 1998 þegar Reyðarfjörður, Eskifjörður og Neskaupstaður sameinuðust í eitt sveitarfélag og er fjölmennasta sveitarfélagið á Austurlandi með yfir þrjú þúsund íbúa. MYNDATEXTI Frá álversframkvæmdum Fjarðaáls í Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar