Í varðstöðu við Hafnarborg

Sverrir Vilhelmsson

Í varðstöðu við Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Gæsla Hafnarfjörður | Engu er líkara en þessir fallegu hundar hafi fengið það hlutverk að gæta Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar. Þeir eru afslappaðir á svip en væntanlega við öllu búnir ef óboðinn gest ber að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar