Maríubjallan

Skapti Hallgrímsson

Maríubjallan

Kaupa Í körfu

Leiklist | Leikfélag Akureyrar frumsýnir Maríubjölluna eftir Sigarev í Rýminu í kvöld Í kvöld verður leikritið Maríubjallan frumsýnt í Rýminu, nýju leikhúsi Leikfélags Akureyrar í Hafnarstræti 73. Maríubjallan er kraftmikið nútímaverk eftir Vassily Sigarev. Dima er 19 ára. MYNDATEXTI: Guðjón Davíð Karlsson fer með aðalhlutverkið, Dima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar