Seatrade Review

RAX Ragnar Axelsson

Seatrade Review

Kaupa Í körfu

FERÐAMÖNNUM sem koma hingað til lands með skemmtiferðaskipum fjölgar ört, en áfangastaðir á Norður-Atlantshafi njóta sívaxandi vinsælda í slíkum ferðum. ....Þetta kom fram í máli Christopher Hayman, framkvæmdastjóra Seatrade Review, en hann hélt fyrirlestur á Grand Hótel á vegum samtakanna Cruise Iceland, sem vinna náið með skemmtiferðaskipum sem leggja leið sína hingað til lands. MYNDATEXTI: "Farþegar sem koma hingað til lands eru mjög ánægðir og mjög líklegir til að koma aftur," segir Christopher Hayman hjá Seatrade Review.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar