Norðurál

Norðurál

Kaupa Í körfu

Áfanga var náð í stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga í gær þegar straumi var hleypt á fyrstu kerin af þeim 260 sem bætast við. Framleiðslugeta álversins mun aukast úr 90 þúsund tonnum á ári í 220 þúsund tonn þegar stækkunin verður að fullu komin í gagnið. MYNDATEXTI: Jack Gates, aðstoðarforstjóri Century Aluminum (t.v.), hleypti í gær straumi á fyrstu kerin, með dyggri aðstoð frá Willy Kristensen, framleiðslustjóra í kerskála og steypuskála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar