Hraðfrystistöðin vð Mýrargötu rifin

Hraðfrystistöðin vð Mýrargötu rifin

Kaupa Í körfu

Vesturbær | Hafist var handa við að rífa gamla Hraðfrystistöðvarhúsið við Mýrargötu í gær, og má segja að verið sé að klippa húsið í sundur með risavöxnum skærum sem stórvirkar vinnuvélar beita á steypuna. MYNDATEXTI: Klippur Aðfarirnar við niðurrifið minna á barn að klippa leir með skærum, þó á stærri skala sé.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar