Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Sverrir Vilhelmsson

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

Höfuðborgin | Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra, hefur opnað nýjan vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, www.heilsugaeslan.is, en hann var hannaður af því tilefni að heilsugæslustofnanir á höfuðborgarsvæðinu sameinuðust í eina stofnun þann 1. janúar sl. Á nýja vefnum er að finna upplýsingar um þjónustu allra starfseininga innan hinnar nýju stofnunar. MYNDATEXTI: Opna upplýsingaveitu Guðmundur Einarsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, leiðbeinir Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. *** Local Caption *** Nýr vefur opnaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar