Honda Civic

Sverrir Vilhelmsson

Honda Civic

Kaupa Í körfu

Honda Civic; áttunda kynslóðin var frumkynnt í Bandaríkjunum fyrir fjórum mánuðum og nú er hann kominn til Íslands. Civic er bíll í sama stærðarflokki og VW Golf, Opel Astra og Toyota Corolla, en gæti, ef að líkum lætur, höfðað til mun breiðari hóps kaupenda í sinni nýjustu gerð þar sem öll áherslan er lögð á hið sportlega ásamt miklu innanrými. Civic verður frumsýndur um helgina MYNDATEXTI Civic verður fyrst um sinn eingöngu til í stallbaksgerð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar