Lóð á vogarskálina - Verðlaun

Lóð á vogarskálina - Verðlaun

Kaupa Í körfu

Sveigjanleiki á vinnustöðum hefur hins vegar aukist SVEIGJANLEIKI starfsmanna í starfi hefur aukist en á móti kemur að dregið hefur úr jafnvægi vinnu og einkalífs. Þetta kom fram í máli Tómasar Bjarnasonar hjá IMG Gallup, sem kynnti niðurstöður nýrrar könnunar á ráðstefnu Hollvina hins gullna jafnvægis sem haldin var á Nordica-hótel í gær. MYNDATEXTI: Helga Jónsdóttir borgarritari afhenti Jóni Kristjánssyni framkvæmdastjóra Maritech ehf. (fyrir miðju) og Gunnari Páli Pálssyni, formanni VR, viðurkenninguna Lóð á vogarskálina í gær. Viðurkenningin er veitt vinnustöðum sem stuðla að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar