Kuldakast í borginni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kuldakast í borginni

Kaupa Í körfu

NORÐANÁTTIN og nepjan voru allsráðandi í höfuðborginni í gær líkt og víðast hvar um vestanvert landið. Flestir vegfarendur voru kappklæddir en einn og einn, líkt og þessi stúlka, kærði sig kollóttan og bauð Kára birginn húfulaus. Veðurstofan spáði hlýnandi veðri og að í dag drægi úr vindstyrk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar