Hljómsveitin The Rushes spilar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómsveitin The Rushes spilar

Kaupa Í körfu

BRESKA hljómsveitin The Rushes lék á tónleikum í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudagskvöldið. Hljómsveitirnar Idir og Bluebird sáu um upphitun, en stjörnum kvöldsins var vel tekið þegar þær stigu á svið. Fullt var út úr dyrum og sátu sumir á gólfinu á meðan á tónleikunum stóð MYNDATEXTI Fullt var út úr dyrum og brugðu nokkrir áheyrendur á það ráð að setjast á gólfið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar