Reynir Þór Eggertsson

Morgunblaðið/ÞÖK

Reynir Þór Eggertsson

Kaupa Í körfu

NÚ í ár eru liðin heil 20 ár frá því að ICY-hópurinn var fyrsti fulltrúi okkar Íslendinga í Evróvisjón-söngvakeppninni. Í tilefni af því og Söngvakeppni Sjónvarpsins sem fram fer í kvöld var Reynir Þór Eggertsson Evróvisjónfræðingur beðinn um að líta aðeins yfir farinn veg og velta því fyrir sér hvaða lög hafi verið best, hvaða atriði hafi verið skemmtilegast, hverjir hafi átt fyndnustu búningana, hvaða lög voru ofmetin og hver hefðu átt að ná lengra. Þar sem Reynir taldi sig ekki fullkomlega dómbæran á fulltrúa Íslands var ákveðið að sleppa íslensku lögunum í þetta sinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar