Reyklaus skóli

Jón H. Sigurmundsson

Reyklaus skóli

Kaupa Í körfu

Þorlákshöfn | Grunnskólinn í Þorlákshöfn sem er yfir 250 manna skóli hefur verið reyklaus í allan vetur. Í tilefni þess býður bæjarstjórn þrem elstu bekkjum skólans út að borða og síðan á sýningu Verslunarskóla Íslands "Allt á fullu", en áður verður komið við á Lýðheilsustöð MYNDATEXTI Fyrirmyndir Verðugir fulltrúar Grunnskólans í Þorlákshöfn, Kristín Dís Guðlaugsdóttir og Sigurður Fannar Vilhelmsson, halda uppi merki grunnskólans, stolt af því að tilheyra reyklausum skóla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar